top of page
PINO ÍSLAND
PINO framleiðir gæðavörur fyrir þjálfun, meðferð og vellíðan. Með yfir 120 ára reynslu stuðla PINO vörur að sjúkraþjálfun, nudd og líkamsmeðferðum í hæsta gæðaflokki. Pino vörur eru húðfræðilega prófaðar og eru þróaðar og framleiddar án dýraprófa. Gæðastaðlar PINO eru í stöðugri athugun í samvinnu með viðskiptavinum og nýjustu vísindaniðurstöðum.
Vinsælar vörur
bottom of page








